Nýjast á Local Suðurnes

Tökur á True detective í vikunni – Þessum götum verður lokað

Nokkrum götum verður lokað vegna kvikmyndaverkefnis True North í Reykjanesbæ frá morgundeginum, 28. nóvember til 3. desember.

Þessa daga munu tökur fara fram á HBO-þáttaröðinni True Detective.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða götum verður lokað auk tímasetninga.

Mynd: Sigurður Björgvin Magnússon