Nýjast á Local Suðurnes

Þrjú sóttu um skólastjórastöðu Heiðarskóla

Staða skólastjóra Heiðarskóla í Reykjanesbær var auglýst laus til umsóknar á dögunum og sóttu þrír einstaklingar um starfið, þau Gerður Ólína Steinþórsdóttir, Haraldur Axel Einarsson og Hólmfríður Árnadóttir.

Capasent sér um ráðningarferlið fyrir Reykjanesbæ ásamt fræðslustjóra og mannauðsstjóra Reykjanesbæjar.