Nýjast á Local Suðurnes

Strætó í útboð

DCIM100MEDIADJI_0035.JPG

Reykjanesbær hefur óskað eftir tilboðum í akstur almenningsvagna.

Í auglýsingu segir að um sé að ræða akstur almenningsvagna fyrir þrjár skilgreindar akstursleiðir sem eru hluti af almenningssamgöngukerfi bæjarins. Tilboðsfrestur er til 7. mars næstkomandi.