Nýjast á Local Suðurnes

Gríðarlega erfið færð á Suðurnesjum – Benda fólki á fólksbílum á að vera ekki á ferðinni

Mynd: Lögreglan á Suðurnesjum

Gríðarlega erfið færð er á Suðurnesjum í dag, en öll snjóruðningstæki sem mögulegt var að ná í eru á ferðinni. Lögreglan á Suðurnesjum hvetur þannig þá sem eru á minni fólksbílum að vera ekki á ferðinni.