Steinþór ráðinn framkvæmdastjóri Kölku

Stjórn Kölku hefur samþykkt að ráða Steinþór Þórðarson í starf framkvæmdastjóra félagsins. Ráðningarsamningur hefur verið undirritaður við Steinþór og mun hann hefja störf þann 1. október næskomandi.
Þrjátíu sóttu um starfið sem auglýst var laust til umsóknar í sumar.