Nýjast á Local Suðurnes

Starfsfólk Akurkóla tók Lífshlaupið með stæl

Starfsfólk Akurkóla í Innri – Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann Lífshlaupið í flokki vinnustaða með 70-150 starfsmenn.

Starfsfólk Akurkóla var ekkert að slá slöku við og voru bæði með flesta daga og flestar mínútur.