Nýjast á Local Suðurnes

Sex slökkviliðsmenn trufluðu eldamennsku

Sex slökkviliðsmenn, einn slökkviliðsbíll og einn sjúkrabíll voru sendir að Fífumóa í gærmorgun eftir að tilkynnt hafði verið um reyk frá íbúð í götunni

Samkvæmt frétt Vísis, sem byggð er á upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesja, tengdist útkallið eldamennsku og er tekið fram að ekki hafi sérstök hætta verið á ferðum. Íbúðin var þó reykræst.