Nýjast á Local Suðurnes

Seinkanir á flugi vegna veðurs

Myndin tengist fréttinni ekki

Töluverðum fjölda flugferða Icelandair, Play og Wizz Air til og frá landinu hefur verið seinkað í dag vegna veðurs. Þær seinkanir ná allt frá nokkrum mínútum upp undir tvo klukkutíma. 

Búast má við að eitthvað verði um seinkanir á bandarikjaflugi í fyrramálið.