Nýjast á Local Suðurnes

Ræða við byggingarverktaka um húsnæði fyrir Grindvíkinga

Ljósmynd: Reykjanesbær.is / OZZO

Embætti byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar er að kortleggja, í samvinnu við fasteignasala og verktaka á Suðurnesjum, mögulegt íbúðahúsnæði fyrir íbúa í Grindavík.

Samkvæmt frétt á vef Reykjanesbæjar verður þeim upplýsingum svo komið til Innviðaráðuneytisins sem heldur miðlægt utan þessar upplýsingar.