Ófært varð við hluta byggðarinnar í Nátthaga í Suðurnesjabæ á síðdegisflóðinu í gær.
Meðal annars flæddi yfir vegi sem liggja að nokkrum íbúðrhúsum og frístundabyggð á svæðinu auk þess sem rotþrær fylltust og urðu ónothæfar með þeim afleiðingum að ekki var hægt að nota salerni.