Nýjast á Local Suðurnes

Máli Geirmundar áfrýjað til Hæstaréttar

Ríkissakóknari hefur áfrýjað máli Geir­mund­ar Krist­ins­son­ar, fyrr­ver­andi spari­sjóðsstjóra Spari­sjóðsins í Kefla­vík, til Hæstaréttar. Geir­mund­ur var í lok síðasta árs sýknaður af ákæru um umboðssvik í Héraðsdómi.

Geir­mund­ur var ákærður fyr­ir umboðssvik með því að hafa mis­notað aðstöðu sína hjá spari­sjóðnum með lán­veit­ing­um á tæp­lega átta hundruð millj­ón­um króna til einka­hluta­fé­laga.