Nýjast á Local Suðurnes

Loka fyrir aðgengi að gossvæðinu

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hef­ur tekið ákvörðun um að loka fyr­ir aðgengi að gosstöðvun­um í Geld­inga­dal. 

Í tilkynningu vísar lögregla til þess að veður fari versn­andi og erfiðar aðstæður séu á svæðinu. Ástandið verður end­ur­metið í fyrramálið.