Þann 24. október næstkomandi eru 50 ár frá því að konur hér á landi lögðu niður störf, launuð sem ólaunuð, og má segja að atvinnulífið hafi í raun stöðvast þann dag.
Af því tilefni verður dagskrá í Aðalsafni Hljómahallar. Dagskrá hefst klukkan 11:30 og má finna hér fyrir neðan.