Nýjast á Local Suðurnes

Gos hafið á Reykjanesi

Eldgos er hafið í Sundhnúksgígaröðinni. Samkvæmt vefmyndavélum virðist gosið vera suðaustan við Þorbjörn.

Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið innan skamms til þess að staðfesta nákvæma staðsetningu og stærð eldgossins.