Nýjast á Local Suðurnes

Gamalt og gott: Mætti þessi trommari í rétt gigg? – Myndband!

Sumir trommarar eru bara með´idda. Þetta myndband er gamalt og gott en alltaf jafn skemmtilegt því tilþrif trommarans eru ekki í neinum takti við lagið. Spurning hvort gaurinn hafi hreinlega mætt í rétt gigg?

Það er vel þess virði að hækka aðeins í græjunum á meðan menn horfa á myndbandið því lagið er fínt og tilþrifin frábær.