Nýjast á Local Suðurnes

Engin rukkun send á ferðaþjónustufyrirtæki í ár

Mynd: Visit Reykjanes

Skráning í Markaðsstofu Reykjaness er fyrirtækjum að kostnaðarlausu fyrir árið 2020.

Aðild að Markaðsstofu Reykjaness veitir fyrirtækjum aukinn sýnileika í landshlutabæklingi Reykjaness, heimasíðu markaðsstofunnar og á samfélagsmiðlum.

Jafnframt eru fyrirtæki sem eru aðilar að Markaðsstofu Reykjaness kynnt á ferðasýningum og landkynningarfundum innan og erlendis.

Nánari upplýsingar á www.visitreykjanes.is.