Embætti lögreglustjóra laust til umsóknar

Dómsmálaráðherra hefur auglýst embætti lögreglustjórans á Suðurnesjunum laust til umsóknar. Til stendur að skipa í embættið þann 1. nóvember næstkomandi.
Embættið er auglýst í Lögbirtingablaðinu og er umsóknarfrestur til 14. september næstkomandi.