Nýjast á Local Suðurnes

Brotist inn í fjóra gáma á byggingarsvæði

Í gær­morg­un var til­kynnt til lögreglu að brot­ist hefði verið inn í fjóra gáma á bygg­ing­ar­svæði í Njarðvík.

Ekki er ljóst hvort eða þá hve miklu var stolið úr þeim, segir í tilkynningu.