Nýjast á Local Suðurnes

Banaslys á Njarðarbraut

Einn lést í al­var­legu um­ferðarslysi sem varð á Njarðarbraut í Reykja­nes­bæ rétt fyr­ir klukk­an fimm í dag.

Slysið varð þegar tvær bif­reiðar rák­ust sam­an. Hinn látni var ökumaður annarr­ar bif­reiðar­inn­ar. Hinn ökumaður og farþegi annarr­ar bif­reiðar­inn­ar hlutu minni­hátt­ar meiðsli.