Nýjast á Local Suðurnes

Atvinnuleysi mest á Suðurnesjum

Atvinnuleysi var mest á Suðurnesjum í febrúar eða 7,8% og hækkaði úr 7,7% frá janúar.

Skráð atvinnuleysi á landinu öllu var hins vegar 4,3% í febrúar og hækkaði úr 4,2% frá janúar. Í febrúar 2024 var atvinnuleysið hins vegar 3,9%, samkvæmt mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar.