Nýjast á Local Suðurnes

Alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut

Al­var­legt um­ferðarslys varð á Reykja­nes­braut klukk­an 8.23 nú í morg­un. Lög­regla og sjúkra­lið eru á vett­vangi en lög­regla get­ur ekki gefið frek­ari upp­lýs­ing­ar að svo stöddu, segir á vef mbl.is

Um­ferðartaf­ir eru á Reykja­nes­braut, ofan við Innri – Njarðvík en önn­ur ak­rein, aust­ur Reykja­nes­braut er opin.