Í lok árs er það hefð að halda mót til að gefa sundmönnum tækifæri á því að reyna við innanfélagsmet eða aldursflokkamet í sínum greinum áður en þau [...]
Fimmtán leikmenn hafa gengið til liðs við Inkasso-deildarlið Keflavíkur á síðustu tveimur mánuðum, á sama tímabili í fyrra höfðu Keflvíkingar fengið fimm [...]
Njarðvíkingar munu tefla fram nýjum leikmanni þegar Dominos-deildin fer af stað á ný eftir jólafrí Um er að ræða stóran leikmann, nokkuð sem Njarðvíkinga [...]
Njarðvíkingar munu sitja í næst neðsta sæti Dominos-deildaarinnar yfir hátíðirnar, eftir 88-104 tap gegn Þór Þorlákshöfn í Ljónagryfjunni í kvöld. Það var [...]
Keflvíkingar hafa heldur betur rétt úr kútnum í Dominos-deildinni í körfuknattleik, liðið er komið í 6-8. sæti deildarinnar eftir að hafa verið í því næst [...]
Njarðvíkingar táka á móti lærisveinum Einars Árna Jóhannssonar í Þór Þorlákshöfn í kvöld í Dominos-deild karla í körfuknattleik, en um er að ræða [...]
Stefan Bonneau átti fínan dag þegar Svendborg Rabbits lögðu Stevnsgade SuperMen að velli, 98-73, í dönsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær. [...]
Nýtt knattspyrnusvæði Vogabúa og Íþróttamiðstöð Voga munu heita Vogabæjarvöllur og Vogabæjarhöllin næstu tvö árin, Vogabær og Þróttur skrifuðu undir [...]
Crossfitundrið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir gerði sér lítið fyrir og hirti fyrsta sætið á sterku crossfitmóti í Dubai. Ragnheiður Sara fær rúmar sex [...]
Keflvíkingar lögðu Þórsara að velli á Akureyri í kvöld, liðið skoraði 89 stig 77 stigum heimamanna í Dominos-deildinni í körfuknattlek. Það var [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í efsta sæti á sterku crossfitmóti sem haldið er í Dubai, Dubai Fitness Championship, þegar þrjár greinar eru eftir. Lokadagur [...]
Tveir af lykilmönnum Njarðvíkinga í knattspyrnu, þeir Brynjar Freyr Garðarsson og Davíð Guðlaugsson hafa framlengt samningum sínum við félagið. Báðir hafa [...]
ÍR-ingar lönduðu öruggum 19 stiga sigri, 92-73, gegn Njarðvíkingum í Dominos-deild karla í körfubolta þegar liðin mættust í Breiðholti í kvöld. Þá lagði [...]