Nýjast á Local Suðurnes

Stefna að stofnun frjálsíþróttafélags í Reykjanesbæ

Stjórn ÍRB – Íþróttabandalags Reykjanesbæjar hefur hafið samræður við FRÍ, Frjálsíþróttasamband Íslands, um stofnun Frjálsíþróttafélags í Reykjanesbæ.

Íþróttabandalagið óskar því eftir áhugasömum aðila til þess að leiða það verkefni. Ef þú hefur áhuga eða veist um einhvern áhugasaman hafðu samband við formann ÍRB Guðberg Reynisson í síma 825-0011