Nýjast á Local Suðurnes

Maltbikarinn í körfuknattleik: Suðurnesjaliðin öll á útivelli

Dregið var í bikarkeppni KKí, Maltbikarnum, 32-liða úrslitum karla í hádeginu í dag, en 34 lið eru skráð til leiks en þá er dregið í forkeppni þar sem neðrideildar lið eru dregin út og leika í forkeppni og kom það í hlut þessara félaga að leika í forkeppni sem fer fram í næstu viku:

Ármann – KV
Reynir S. – Stjarnan-b

Eftirtalin lið drógust saman, en Leikið verður dagana 14.-16. október:

Stjarnan – Haukar
FSu – Grindavík
Hamar – ÍR
Njarðvík-b – Skallagrímur
Sindri – Vestri
Haukar-b – Þór Akureyri
Leiknir R. – Njarðvík
Reynir S. eða Stjarnan-b úr forkeppni – Fjölnir
Kormákur – KR
ÍA – Höttur
ÍB – Valur
Álftanes – Snæfell
Vestri-b – KR-b
Gnúpverjar – Breiðablik
Ármann eða KV úr forkeppni – Keflavík
Tindastóll – Þór Þorlákshöfn