Nýjast á Local Suðurnes

Landsmót STÍ í 300 metrum liggjandi haldið á Suðurnesjum á sunnudag

Landsmót Skotíþróttasambands Íslands, STÍ, í 300 metrum liggjandi verður haldið sunnudaginn 26.júlí næstkomandi á svæði Skotdeildar Keflavíkur við Hafnir á Reykjanesi.

Skotdeildin minnir á að skráning fyrir landsmótið í 300 metra liggjandi lýkur á miðnætti á þriðjudaginn 21.07.

Keppni hefst svo þann 26. júlí klukkan 10:00 og verður keppnisæfing á laugardaginn á milli klukkan 17:00 og 20:00. Þáttökugjald eru 2.500 kr. og ekki er posi á svæðinu. Skotið er 60 skotum.