Nýjast á Local Suðurnes

Meistaraflokkur Keflavíkur leikur gegn Íþróttafélaginu NES

Meistaraflokkur Keflavíkur í knattspyrnu tekur á móti Íþróttafélaginu NES á Nettóvellinum föstudaginn 4. september. Leikurinn byrjar klukkan 17:00.

Leikir þessara liða hafa ávallt verið mjög fjörugir og ekkert gefið eftir. Við hvetjum fólk til að mæta og sjá skemmtilegan leik.