Nýjast á Local Suðurnes

Viðskiptavit tryggði viðhaldsverkefni

Mynd: Skjáskot RÚV

Viðskiptavit ehf bauð best sjö fyrirtækja í endurbætur og byggingu lyftuhúsi við flugskýli 831 á Keflavíkurflugvelli. Verkið var boðið út í maí og gekk Ríkiskaup frá samningum við fyrirtækið í vikunni.

Tilboð allra fyrirtækja í verkefnið má sjá hér fyrir neðan.

Nafn bjóðandaHeildartilboðsfjárhæð með VSK ISK
Vidskiptavit ehf261.327.946,00
Jakobssynir ehf.283.034.436,00
Múr og málningarþjónustan Höfn ehf283.222.009,00
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll289.194.027,00
Þarfaþing.is336.501.049,00
Ístak hf345.160.358,00
Bergraf ehf358.442.563,00

 Heildarfjárhæð áætlunar með vsk:  350.160.744,‐