Nýjast á Local Suðurnes

Bláa lónið segir upp millistjórnendum

Fjór­um mill­i­stjórn­end­um var sagt upp hjá Bláa lón­inu í dag, vegna „áherslu­breyt­inga“ sem kynnt­ar hafa verið inn­an fyr­ir­tæk­is­ins.

Þetta staðfest­i fram­kvæmda­stjóri vöruþró­un­ar-, sölu- og markaðssviðs Bláa lóns­ins við mbl.is.