Nýjast á Local Suðurnes

Tvær götur án rafmagns eftir umferðaróhapp

Innri - Njarðvík

Tvær götur, Birkidalur og Aspardalur í Innri Njarðvík, eru án rafmagns eftir að ekið var á götuskáp.

Fram kemur á fésbókarsíðu HS veitna að viðgerð standi yfir og að ekki sé búist við að rafmagn komist aftur á þessar götur fyrr en um hádegi.