Nýjast á Local Suðurnes

Sveindís beint í byrjunarlið landsliðsins

Sveindís Jane tekur sig vel út í landsliðsbúningnum

Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliði Íslands. Þetta verður því fyrsti A-landsleikur hinnar 19 ára Sveindísar sem hefur farið á kostum með Breiðabliki í sumar, sem lánsmaður frá Keflavík.

Sveindís er einn markahæsti leikmaðurinn í úrvalsdeild.