Nýjast á Local Suðurnes

Stundum á fólk bara slæman dag á skrifstofunni – Myndband!

Öryggismyndavélar eru pottþétt af hinu góða þegar leysa skal hin ýmsu sakamál – En ef menn missa stjórn á skapinu eftir slæman dag á skrifstofunni eru þær ekkert allt of spennandi fyrir viðkomandi, en aftur á móti eru myndböndin drepfyndin fyrir okkur hin sem höfum gaman að þessháttar vitleysu.

Áhugavert: Skelltu þér á þing – Það er ekkert mál