Nýjast á Local Suðurnes

Stuðningsmaður Njarðvíkur nældi í tvær milljónir

Þrír voru með 13 rétta á enska get­rauna­seðlin­um á laug­ar­dag­inn og fengu þeir all­ir rúm­ar tvær millj­ón­ir króna í sinn hlut.

Einn þessara þriggja er stuðnings­maður Njarðvík­ur fékk 13 rétta eft­ir að hafa keypt seðil með þrem­ur tví­tryggðum- og tveim­ur þrítryggðum leikj­um sem kostaði 1.080 krón­ur, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.