Nýjast á Local Suðurnes

Slasaðir eftir fall og flugeldaslys

Karlmaður var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús eftir að hafa fallið niður þrjár hæðir.

Þá var annar fluttur slasaður á sjúkrahús eftir flugeldaslys um miðja nótt.

Ekki er greint frá líðan mannana í tilkynningu.