Nýjast á Local Suðurnes

Reykjavíkurlögga fyllti fangageymslur á Suðurnesjum

Marg­ir voru hand­tekn­ir eftir hópslagsmál og hnífstunguárás í miðbæ Reykjavíkur í nótt þannig að fanga­geymsl­ur á Hverf­is­götu og Suður­nesj­um fyllt­ust og þurfti að vista menn á Akra­nesi fyr­ir lög­regl­una á höfuðborg­ar­svæðinu.

Þetta kem­ur fram í dag­bók lög­reglunar í Reykjavík.

Þar seg­ir að til­kynnt hafi verið um hópslags­mál í miðborg­inni og að nokk­ur fjöldi hafi verið hand­tek­inn í þágu rann­sókn­ar.