Nýjast á Local Suðurnes

Össur vill byggja í Reykjanesbæ – Þarf að taka þátt í hlutkesti um lóðir

Innri - Njarðvík

Nýstofnað byggingafyrirtæki á vegum Össurar Skarphéðinssonar, fyrrverndi þingmanns og ráðherra, hefur sótt um sex lóðir í Reykjanesbæ.

Deshús ehf. er í eigu Össurar og tveggja annara aðila og er aðallega horft til byggingar á litlum og meðalstórum íbúðum í þeim efnum. Ekki er búið að ákveða hvort Össur, eða fyrirtæki hans, fái lóðirnar þar sem fleiri sóttu um. Hlutkesti fer fram á næstunni.