Nýjast á Local Suðurnes

Nettó-mótið um helgina – Biðla til fólks að leggja bílum á þar til gerðum svæðum

Sláturhúsið gæti orðið heimavöllur Njarðvíkinga

Stærsta körfuknattleiksmót landsins, Nettó-mót yngri flokkana, fer fram um helgina í flestum íþróttahúsum á Suðurnesjum. Mesta álagið mun þó a venju vera á svæðinu í kingum íþróttahúsið við Sunnubraut og vill lögregla benda fólki á að ólöglega lagðir bílar geta valdið sjúkraflutninga- og lögreglumönnum vandræðum við að komast leiðar sinnar.

Lögregla bendir fólki á að á nokkrum stöðum í nágrenninu séu næg bílastæði í boði, meðal annars við Vatnaveröld og Fjölbrautaskóla Suðurnesja, eins og sjá má á mynd sem lögregla birti á Facebook-síðu sinni.

bilast nettomot