Nýjast á Local Suðurnes

Nafn mannsins sem lést í svefnskála á Reykjanesi

Maðurinn sem lést í svefnskála fiskverkunarfyrirtækisins Háteig á Reykjanesi í síðustu viku hét Adam Osowski, 43 ára frá Póllandi. Osowski hafði starfað hjá fyrirtækinu í 11 ár.

Lögreglan á Suðurnesjum fer með rannsókn málsins, en svo virðist vera sem að mengunarslys hafi verið um að ræða.