Mikill viðbúnaður í Njarðvík
Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út vegna atviks í Njarðvík, lögregla og sjúkralið er einnig á svæðinu.
Samkvæmt heimildum er um að ræða alvarlegt slys við Njarðvíkurhöfn og er mikill viðbúnaður á svæðinu.
Ekki hefur náðst í lögreglu vegna málsins.
Fréttin verður uppfærð.