Nýjast á Local Suðurnes

Lögregla stöðvaði 100 ökumenn – Myndband!

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Lögreglan á Suðurnesjum var við umferðaeftirlit á Reykjanesbraut í kvöld og stöðvaði um 100 ökumenn og athugaði með ástand þeirra og ökuréttindi.

Í tilkynningu frá lögreglu kom fram að allir ökumenn hafi verið með allt sitt á tæru.