Lögregla leitar að ungri stúlku

Uppfært: Stúlkan er fundin heil á húfi.
Lögreglan á Suðurnesjum leitar að ungri stúlku, Thoedoru, 11 ára úr Reykjanesbæ.
Ef þið verðið hennar vör þá megið þið endilega láta okkur vita með því að hafa samband við 1-1-2. Við höfum ekki upplýsingar um klæðnað, segir í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar.
