Nýjast á Local Suðurnes

Kristín hætt eftir 26 farsæl ár í starfi

Kristín Helgadóttir hefur látið af störfum sem leikskólastjóri á Holti. Kristín starfði á Holti sem leikskólastjóri frá 1. ágúst 1993 til 1. ágúst 2019 eða í 26 ár og alla tíð við góðan orðstýr.

Við starfi Kristínar á Holti tók María Pentína Berg. Í ágústbyrjun afhenti Kristín Maríu lyklavöldin að Holti.