Nýjast á Local Suðurnes

Kastaðist út úr bílnum eftir veltu á Reykjanesbraut

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Tveir voru flutt­ir á slysa­deild eft­ir bíl­veltu á Reykja­nes­braut til móts við Innri-Njarðvík um þrjú­leytið í dag. Alls voru fjór­ir í bíln­um og kastaðist einn þeirra út úr hon­um.

Þeir sem voru ekki flutt­ir á slysa­deild fóru til skoðunar á Heil­brigðis­stofn­un Suður­nesja. Ekki er vitað hversu al­var­leg meiðsli fólks­ins eru, að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um.