Nýjast á Local Suðurnes

Í vímu á 144 km. hraða á Reykjanesbraut

Ökumaður sem lögreglumenn á Suðurnesjum mældu á 144 km. hraða á Reykjanesbrautinni í fyrradag er grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna við aksturinn. Hann var jafnframt réttindalaus. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð.

Afskipti voru höfð af tveimur ökumönnum til viðbótar í vikunni. Var annar þeirra grunaður um ölvunarakstur en hinn akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna