Nýjast á Local Suðurnes

Hlýindi en gult í kortunum

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Faxaflóa frá klukkan 14 á morgun föstudag. Tekið er fram að varasamt sé að vera á ferðinni.

Gengur í suðaustan 13-23 m/s á morgun og hlýnar með rigningu, hvassast um landið suðvestanvert, segir í athugasemdum veðurfræðings.