Nýjast á Local Suðurnes

Greiða fyrir auka hendur í Grindavík

Al­manna­varn­ir hafa biðlar til fyrirtækja og óskað eft­ir mann­skap til að hjálpa til við flutn­inga í Grinda­vík sem geta mögu­lega sent mann­skap í bæ­inn. Greitt er fyr­ir vinn­una sem unn­in væri að mestu á dag­vinnu­tíma.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá al­manna­vörn­um sem birt er á grinda­vik.is.

„Það vant­ar fleiri hend­ur og von­andi fáum við meiri mann­skap til að hjálpa til flutn­ing­ana,“ seg­ir samskiptastjóri Almannavarna í samtali við mbl.is.

þá heldur verðmæta­björg­un áfram í Grinda­vík í dag en opnað var fyr­ir aðgang fólks og fyr­ir­tækja að bæn­um á fyr­ir fram ákveðnum stöðum klukk­an 9 í morg­un og verður svæðið opið til klukk­an 15 í dag.