Glæsilegur flutningur Sólborgar í Voice Iceland – Myndband!
Sólborg Guðbrandsdóttir er ung og upprennadi söngkona úr Reykjanesbæ og þátttakandi í Voice Iceland. Söngkonan unga átti frábæran dag á sviðinu í kvöld og snéru tveir dómarar sér við eftir flutning hennar á laginu When We Were Young í blindprufunum í kvöld.