Nýjast á Local Suðurnes

Flottir feður taka Cheerios áskorun – Myndir!

Vefsíðan Life Of Dad setti af stað nokkuð skemmtilega áskorun, Cheerio áskorunina, sem smátt og smátt er að sigra internetið. Áskorunin gengur út á það að stafla Cheerios hringjum á sofandi ungabörn og birta myndir á samfélagsmiðlunum með myllumerkinu #CheerioChallenge.

Hér fyrir neðan má sjá að nokkrir flottir feður hafa tekið áskoruninni og deilt afrakstrinum á veraldarvefnum, fjöldan allan af myndum má svo sjá ef leitað er af #CheerioChallenge á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Instagram.

cheerois2

cheerios1

 

cheerios3

 

cheerios4

 

cheerios5

 

cheerios6

 

cheerios7

 

cheerios8