Nýjast á Local Suðurnes

Er þetta svalasti hundur í heimi?

Hundurinn Piper kemst nokkuð nálægt því að vera svalasti hundur í heimi, ef eitthvað er að marka myndir sem hafa birst af honum á veraldarvefnum að undanförnu. Piper starfar á flugvellinum í Michigan við að halda dýrum frá flugbrautunum og hefur starfs síns vegna fengið að prófa ýmislegt skemmtilegt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndbandi.

svalasti2

svalasti3

svalasti4

svalasti5