Nýjast á Local Suðurnes

Engin tilboð bárust í verkefni LHG á KEF

Engin tilboð bárust í verkefni á vegum Framkvæmdasýslu ríkisins vegna endurbóta á byggingu á öryggissvæðinu Keflavíkurflugvelli.

Um er að ræða byggingu 1776 sem hýsir hluta af starfsemi Landhelgisgæslunnar á öryggissvæðinu.