Nýjast á Local Suðurnes

Eld­ur í kom upp í klæðningu ein­býl­is­húss í Njarðvík

Eld­ur kom upp í klæðningu ein­býl­is­húss í Njarðvík um klukkan átta í gærkvöld. Eld­ur kviknaði einnig í palli húss­ins.

sögn Bruna­varna Suður­nesja er talið að eld­ur­inn hafi kviknað út frá síga­rettu á pall­in­um. Mun verr hefði getað farið ef hús­ráðend­ur, sem voru báðir heima, hefðu ekki komið auga á eld­inn og beitt slökkvi­tæki þangað til slökkviliðið kom á vett­vang.

Um er að ræða timb­ur­hús og barst eld­ur í spóna­plötu fyr­ir inn­an timb­urklæðningu húss­ins.